Fet, dömubuxur

1.740 kr

Lýsing

Aðsniðnar, mjúkar og þægilegar buxur úr gæðabómull með smávegis teygju. Teygja í mitti, engin buxnaklauf og engir vasar. Henta sérstaklega vel við peysurnar okkar og undir kjóla. 

  • 97% Pima bómull, 3% Lycra

  ATH. AÐ TILBOÐSVÖRUM ER EKKI HÆGT AÐ SKILA EÐA SKIPTA.

 


Stærðir

Dömustærðir 34 - 36 - 38 - 40 - 42 - Stærðartafla

Umhirða

Þvoið flíkina við hámark 40°C
Þvoið með líkum litum
Notið milt þvottaefni
Látið flíkina ekki liggja í vélinni að þvotti loknum
Hengið upp til þerris um leið og þvottinum lýkur

Afhending

Þessi vara er uppseld í augnablikinu
Halda áfram að versla
Pöntun þín

Engar vörur eru í körfunni