Apparat Organ Quartet: PÓLÝFÓNÍA

3.000 kr

Lýsing

Pólýfónía inniheldur 9 ný verk, sem sum hver eru innblásin af afreksmönnum á borð við Alfred Wegener, höfund "Die Entstehung der Kontinente und Ozeane" og Charles Babbage, guðföður hinnar forritanlegu tölvu.  Einnig má greina áhrif frá The Ramones, Motorhead, Karlheinz Stockhausen, Buxtehude og Pólýfónkórnum.  Söngurinn fer að mestu fram í gegnum raddkótara. Textar eru ýmist á ensku, íslensku, þýsku eða japönsku.

Hljómsveitarmeðlimir eru:  

  • Arnar Geir Ómarsson
  • Hörður Bragason
  • Jóhann Jóhannsson
  • Sighvatur Ómar Kristinsson
  • Úlfur Eldjárn.

Gefið út 2010 

 

Stærðir

Size & fit - Stærðartafla

Umhirða

Details & care

Afhending

Halda áfram að versla
Pöntun þín

Engar vörur eru í körfunni