Diddú og drengirnir: SÖNGLÖG VESTUR-ÍSLENDINGA

2.000 kr

Lýsing

Sigrún Hjálmtýsdóttir, einnig þekkt sem Diddú, syngur lög eftir íslenska vesturfara í Vesturheimi, við undirspil blásarasextettsins Drengjanna. Innifalinn er bæklingur með stuttum æviágripum lagahöfunanna á íslensku og ensku, ásamt lagatextunum á íslensku og enskri þýðingu.  Bæklinginn er hægt að skoða hér.

Tónskáldin eru

Helgi Sigurður Helgason (1872 - 1958)  -  Sigurður Baldvinsson (1887 - 1952)  -  Björgvin Guðmundsson (1891 - 1961)  -  Gunnsteinn Eyjólfsson (1866 - 1910)  -  Steingrímur K. Hall (1877 - 1969)  -  Elma Ingibjorg Gislason (1910 - 1987)  -  Jón Friðfinnsson (1865 - 1936)

Flytjendur eru:

  • Söngur:  Sigrún Hjálmtýsdóttir (Diddú)
  • Klarinett:  Sigurður Ingvi Snorrason, Kjartan Óskarsson.
  • Frönsk horn:  Emil Friðfinnsson, Þorkell Jóelsson.
  • Fagott:  Brjánn Ingason, Björn Árnason.

Gefið út 2011.

 

Stærðir

Size & fit - Stærðartafla

Umhirða

Details & care

Afhending

Halda áfram að versla
Pöntun þín

Engar vörur eru í körfunni