Duo Harpverk: OFFSHOOTS

2,600 kr

Lýsing

Duo Harpverk var stofnað árið 2007 af tveimur meðlimum Sinfóníuhljómsveitar Íslands: hörpuleikaranum Katie Buckley og slagverksleikaranum Frank Aarnink. Þau flytja verk, sem sérstaklega eru samin fyrir hörpu og slagverk og hafa þau fengið bæði innlend og erlend tónskáld til liðs við sig.

Tónskáldin á þessum diski eru: Folkert Buis, Haukur Tómasson,  Kári Bæk, Oliver Kentish, James Romig og Árni Bergur Zoëga.

Offshoots er önnur plata Duo Harpverks.

Gefið út 2014.

 

Stærðir

Size & fit - Stærðartafla

Umhirða

Details & care

Afhending

Halda áfram að versla
Pöntun þín

Engar vörur eru í körfunni