Duo Harpverk: THE GREENHOUSE SESSIONS

2.600 kr

Lýsing

Duo Harpverk var stofnað árið 2007 af tveimur meðlimum Sinfóníuhljómsveitar Íslands: hörpuleikaranum Katie Buckley og slagverksleikaranum Frank Aarnink. Þau flytja verk, sem sérstaklega eru samin fyrir hörpu og slagverk og hafa þau fengið bæði innlend og erlend tónskáld til liðs við sig.

The Greenhouse Sessions inniheldur sýnishorn af þeim verkum, sem Duo Harpverk hefur látið semja fyrir sig, tekin upp á árunum 2009 - 2012.

Tónskáldin á þessum diski eru: Ólafur Björn Ólafsson, Óliver Kentish, Anna S. Þorvaldsdóttir, Jenny Hettne, Jesper Pedersen og Úlfar Ingi Haraldsson.

Gefið út 2012.

 

Stærðir

Size & fit - Stærðartafla

Umhirða

Details & care

Afhending

Halda áfram að versla
Pöntun þín

Engar vörur eru í körfunni