Efri-Reykir, flauel

18.550 kr

Lýsing

Einstaklega mjúk og þægileg útgáfa af Efri-Reykir peysunni úr flauelsgarni.

  • 96% viskós, 2% PA, 1% spandex, 1% glitgarn.

Stærðir

Dömustærðir S,M,L.
Flíkin getur teygst við notkun.

- Stærðartafla

Umhirða

Þvoið flíkina varlega í höndum við hámark 30°C.
Notið þvottaefni sem ætlað er fyrir viðkvæman þvott.
Látið flíkina ekki liggja lengur en 10 mínútur í bleyti.
Nuddið hvorki né vindið í höndum heldur kreistið vatnið varlega úr. Leggið flíkina til þerris á sléttan flöt og endurformið þar sem flíkin gæti hafa teygst í þvottinum.

---------------------------
Viðhald:
Prjónaflíkur geta teygst til við notkun eða þvott og þá er gott að nota tækifærið þegar flíkin er þvegin og forma hana áður en hún er svo lögð flöt til þerris þar sem loftar vel um hana. .
Varast ber að nota grófa skartgripi við þessa flík því þeir geta flækst í prjóninu.

Afhending

Þessi vara er uppseld í augnablikinu
Halda áfram að versla
Pöntun þín

Engar vörur eru í körfunni