The Flag - Fáninn

2.500 kr

Lýsing

Árið 1913 lagði fánanefnd, skipuð af ráðherra Íslands, Hannesi Hafstein, fram skýrslu með tillögum að nýjum íslenskum þjóðfána, fánanum sem við þekkjum í dag. Í skýrslunni voru einnig listaðar tillögur almennings um hönnun íslenska fánans. Í Fánanum birtast þessar skriflegu tillögur í fyrsta sinn á myndrænan hátt.

Kilja, 105 x 148 mm
68 bls.
Texti á íslensku og ensku
Inngangur:  Guðmundur Oddur Magnússon
Texti:  Haukur Harðarson
Hönnun: Hörður Lárusson.

Stærðir

Umhirða

Afhending

Halda áfram að versla
Pöntun þín

Engar vörur eru í körfunni