House Project - First House, Second House, Third House

5,150 kr

Lýsing

Árið 1974 vann myndlistarmaðurinn Hreinn Friðfinnsson eitt þekktasta verk sitt, House Project. Húsið var byggt á röngunni, allt sem venjulega er inni sneri út. Hreinn vann síðan aðra útgáfu af húsinu og var hún reist í Bretagne í Frakklandi árið 2008. Það hús er speglun fyrsta hússins þannig að hið ytra snéri að veröldinni en inni var veröldin sjálf.

Inni í húsinu er líkan af fyrsta húsinu, byggt úr mjóum vír. Á hólnum sem fyrsta húsið stóð byggði Hreinn enn eina útgáfu hússins, stækkaða endurgerð vírmódelsins innan úr húsinu í Frakklandi. Þessi þrjú hús eru spegilmyndir hvors annars, fela í sér alla veröldina um leið og þau loka hana úti.

             

Texti á íslensku og ensku
170x240 mm
Hardspjalda
95 bls.

Gefin út 2012

 

Stærðir

Size & fit - Stærðartafla

Umhirða

Details & care

Afhending

Halda áfram að versla
Pöntun þín

Engar vörur eru í körfunni