Frí heimsending ef verslað er fyrir 15.000 kr eða meira.
Lambastaðir, ullarjakki
34,500 kr
Lýsing
Hlýr og léttur jakki úr röggvarfeldi úr íslenskri ull (Lopi fur).
"Feldurinn" er gerður úr afgangsull sem ekki nýtist í prjónaband.
- 100% íslensk ull á bómullargrunni.
- Hægt er að venda jakkanum og nota sem fóður undir aðra flík.
Stærðir
Dömusnið, stærðir S,M,L.
Umhirða
Þurrhreinsun
Afhending
Þegar þú verslar í vefverslun okkar getur þú valið á milli þess að sækja vöruna í verslun okkar Farmers & Friends næsta virka dag eða fengið hana senda með Íslandspósti.
Pantanir eru sendar með Íslandspósti innan tveggja virkra daga. Sé pöntun gerð um helgi eða á frídegi, fer hún í póst næsta virka dag á eftir. Alla jafna tekur ferlið 2-4 virka daga og fer pakkinn á pósthús næst þínu heimili.