Sölustaðir
Flaggskips-verslun okkar og hönnunarstúdíó er á Grandanum í Reykjavík.
Þar fæst öll vörulína Farmers Market auk nokkurra annara merkja sem við sérveljum inn í verslunina. Vorið 2017 opnuðum við svo aðra verslun á Laugavegi 37.
Við köllum þessar konsept-verslanir Farmers & Friends.
Farmers & Friends
Hólmaslóð 2, Grandi
101 Reykjavík
Sími 552 1960
Opnunartímar:
Mán-fös: 10-18
Lau-sun: 11-18
Farmers & Friends
Laugavegi 37
101 Reykjavík
Sími 552 1965
Opnunartímar:
Mán-fös: 10-18
Lau-sun: 11-18
Aðrar verslanir
Einnig erum við með nokkra góða endursöluaðila á vörum okkar á Íslandi og erlendis.
Hér eru þeir íslensku:
Reykjavík
- Hrím - Kringlan
- Dúka - Smáralind
Landsbyggðin
-
Bláa lónið
- Rammagerðin - Flugstöð Leifs Eiríkssonar og Hvolsvelli
- Hús handanna - Egilsstaðir
- Blóðberg - Seyðisfjörður og Akureyri
- Útgerðin - Hellissandur
- Póley - Vestmannaeyjar
- Gróðurhúsið - Hveragerði