Frí heimsending ef verslað er fyrir 15.000 kr eða meira.

Jóel Pálsson: HORN

2.800 kr

Lýsing

Flytjendur:

  • Jóel Pálsson:  Tenórsaxófónn og kontrabassaklarinett
  • Ari Bragi Kárason:  Trompet and flygilhorn
  • Eyþór Gunnarsson: Píanó, Rhodes-píanó og Minimoog
  • Davíð Þór Jónsson:  Hammond-orgel, Minimoog, barítónsaxófónn og rafbassi
  • Einar Scheving:  Trommur

Öll tónlist eftir Jóel Pálsson. 

Tekið upp og gefið út 2010.

"Horn, Pálsson's fifth recording as a leader, mixes hard-edged jazz-rock fusion, ECM-ish modal jazz, and complicated-but-humorous Zappa-esque progressive rock. Despite their polished surfaces and crafty melodies, Pálsson's compositions are deceptive—they never quite go where anticipated. (...)  
Despite—or maybe because of—its unusual provenance Horn is an exceptionally impressive recording, full of fascinating compositions, first-rate musicianship, and inspired interactions. "

 

"Fandenivoldsk islænding begår en af årets store plader"
- politiken.dk,  25. júlí 2011

 

etta er ævintýralega góð plata og segir minnst að gefa henni fimm stjörnur á þeim tíma þegar fimm stjörnur skreyta umsagnir um allskonar meðalverk í tónum og orðum; (...)  Allt mótað í hinn jóelíska stíl sem hefur haft mikil áhrif á yngri saxófónleikara hérlendis. (...) höfuðverk Jóels til þessa. Hvert leiðin liggur þaðan verður spennandi að heyra."

 - Vernharður Linnet, Morgunblaðið, 18. desember 2010

Afhending

Halda áfram að versla
Pöntun þín

Engar vörur eru í körfunni