Farmers Market er íslenskt hönnunarfyrirtæki.
"Við vildum vinna í kringum skurðpunkt þar sem fortíð mætir nútíð, hið þjóðlega mætir hinu alþjóðlega og sveitin mætir borginni. Okkur þykir spennandi að bræða saman þessa heima.."
- Bergþóra Guðnadóttir, hönnuður