Skútustaðir, dömu-vaxjakki

48.900 kr

Lýsing

Dömujakki úr vaxborinni bómull.  Óvenjulegt snið sem er einskonar bræðingur af jakka og ponsjói.  Tilvalið yfir þykka peysu í göngu- eða hjólatúrinn.

  • Ytra byrði: 100% "Staywax" bómullarefni frá British Millerain sem hrindir frá sér vatni.
  • "Staywax" efnið þarf ekki að vaxbera reglulega eins og hefðbundin vaxborin efni.
  • Fóður: 100% bómull
  • Tveir renndir hliðarvasar
  • Einn renndur innanávasi
  • Tölur úr corozo

Stærðir

Unisex stærðir S,M,L,XL - Stærðartafla

Umhirða

Má hvorki þvo né þurrhreinsa
Burstið þurr óhreinindi af
Strjúkið yfir með rökum klút
Notið ekki sápu, þvottefni eða efni sem innihalda alkóhól
Hengið blautar flíkur til þerris þar sem vel loftar um
“Staywax” efnið þarf ekki að vaxbera reglulega eins og hefðbundin vaxborin efni.

Afhending

Halda áfram að versla
Pöntun þín

Engar vörur eru í körfunni