Frí heimsending ef verslað er fyrir 15.000 kr eða meira.
Varsjárbandalagið: Russian Bride
2.800 kr
Lýsing
Klezmer- og balkansveitin Varsjárbandalagið var stofnuð í Hafnarfirði í febrúar 2009 og var til vandræða í nokkur ár.
- Sigríður Ásta Árnadóttir: harmonikka, píanó, orgel, söngur
- Magnús Pálsson: klarinett, bassaklarinett, sópransaxófónn
- Karl James Pestka: fiðla, lágfiðla
- Jón Torfi Arason: trompet, básúna, gítar, söngur
- Hallur Guðmundsson: rafbassi, kontrabassi, söngur
- Steingrímur Guðmundsson: trommur, slagverk, öskur
Hera Björk Þórhallsdóttir: söngur í Russian Bride
Karlabakraddir í Russian Bride, Ísland, Hundurinn: Hallur Guðmundsson, Jón Torfi Arason, Valgeir Geirsson
Hönnun umslags: Einar Baldvin Árnason.
Hér má sjá tónlistarmyndband með lagi nr. 9: "Vestmannaeyjar".